Stakt viðtal
Stakt viðtal er tilvilaði fyrir þá sem vilja sérfræðiálit án skuldbindingar til lengri tíma
Stakt viðtal - Upphafsviðtal (90 mínútur)
Innifalið í ráðgjöf
1 x 90 mínútna ráðgjöf (fjarviðtal)
Heilsufarsform og mataræðisdagbók til útfyllingar
1+ klst. Rannsóknarvinna þar sem að ég rýni ýtarlega í þín gögn og heilsufar þitt
Sérsniðin næringar- og lífstílsáætlun
Tillögur að fæðubótarefnum (kostnaður er ekki innifalinn)
Tillögur að rannsóknum ef þörf er á (kostnaður ekki innifalinn)
Verð 29.400 kr.
Eftirfylgnisviðtal (60 mínútur)
Eftirfylgnistími er ætlaður þeim sem hafa farið í FYRSTA VIÐTAL eða keypt HEILSUPRÓGRAM 1 eða 2 og vilja halda áfram vegferð sinni að betri heilsu. Við förum yfir hvernig hefur gengið, niðurstöður prófana og aðlögum meðferðaráætun ef þörf krefur.
Verð 19.600 kr.

