Kynningarviðtal
Til að tryggja að þjónustan mín henti þínum þörfum þá býð ég upp á 20 mínútna kynningarviðtal. Í þessum tíma getum við rætt þínar þarfir, hvernig ég starfa og verð þjónustunnar. Tíminn er þér að kostnaðarlausu og án allra skuldbindinga. Kynningarviðtalið er fjarviðtal og fer fram í gegnum fjarfundakerfi. Þegar þú bókar viðtal færðu sendan hlekk sem opnast í vafranum þínum, því eru engin sérstök forrit eða uppsetning nauðsynleg.
Vinsamlega bókaðu tíma hér til hliðar sem hentar þér. Ef að þú finnur ekki hentuga dagsetningu eða tíma, endilega sendu mér tölvupóst á info@siggaroberts.com og ég mun gera mitt besta til að koma til móts við þig.

